LADIES EXPEDITION PARKA - Canada Goose ísland

LADIES EXPEDITION PARKA

Regular price 219.990 kr

EXPEDITION er upprunalega suðurskauta dúnúlpan, þróuð af vísindamönnum sem unnu við McMurdo stöðina á suðurpólnum. Hvort sem þú ætlar að ganga um götur borgarinnar á ísköldum vetrardegi eða þvert yfir jökulinn, þá býr Canada Goose Expedition Parka yfir þeim eiginleikum sem þarf til að ganga suðurpólinn.

 

 

ÞOLGÆÐI (ENDURING)
-30°C & KALDARA

Prófuð á köldustu stöðum heims.

Innblásin af Norðurheimskautinu og sköpuð til að veita daglanga hlýju. Gert fyrir erfiðar veðuraðstæður. Okkar þaulreyndasta efni, hannað til þess að haldast þurrt í erfiðum veðuraðstæðum. Sjá nánar

 

Snið : Relaxed 

Lengd: Mid-thigh

Fylling: 625 Fill Power White Duck Down. Uppruni N-Ameríka

Feldur: Sléttuúlfur. Uppruni N-Ameríka

 
LÍFSTÍÐARÁBYRGÐ
Allar vörur frá Canada Goose eru búnar til með bestu mögulegu aðföngum. Sérhver vara frá Canada Goose sem keypt er af umboðsaðila er í fullri ábyrgð á galla á efni og framleiðslu út líftíma vörunnar. Ef að vara er gölluð, þá mun Canada Goose gera við vöruna án endurgjalds eða skipt henni út fyrir nýja.

Lesa meira
 

Hafðu samband:


Hringdu í síma 414-3960
Eða sendu okkur póst hér fyrir neðan: